Stundin okkar. Skotta og Rósenberg Í þessum þáttum af Stundinni Okkar fylgjumst við með Skottu sem ræður ríkjum í Álfheimum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður þáttanna er Margrét Sverrisdóttir en handritshöfundur ásamt henni er Oddur Bjarni Þorkelsson. Dagskrágerð er í höndum Eggerts Gunnarssonar.