Úr Haga í Maga Úr Haga í Maga eru fróðlegir og skemmtilegir þættir um framleiðsluferli landbúnaðarafurða frá frumframleiðslunni til fullunninna afurða. Umsjónarmaður þáttanna er Ingvi Hrafn Jónsson en þeir voru framleiddir fyrir sjónarpsstöðina ÍNN árið 2014.