Íslenska fyrir áttunda til tíunda bekk Í þessum þáttum er farið yfir helstu áherslur í íslensku í grunnskólum á Íslandi með því markmiði að veita börnum og foreldrum stuðning við heimanámið.