Skákkennsla Í þessum þáttum fer Ingvar Þór yfir allt það helsta þegar kemur að skák en sjálfur er hann Fide meistari í þessari aldagömlu íþrótt.