Hanastél Í þáttunum Hanastél fer Þórhildur Kristín Lárentínusdóttir yfir allt það helsta sem viðkemur vinsælustu kokteildrykkjunum en hún er margverðlaunaður barþjónn með áralanga reynslu í faginu.