Sólir Yoga Í þessum þáttum sameinast kraftar og fagþekking Sólir jóga teymisins þar sem finna má brot af því besta þegar kemur að mannrækt. Fjölbreyttur hópur jógakennara fer yfir það helsta þegar kemur að jóga, hugleiðslu og öðru fræðsluefni hvað varðar heilsu og vellíðan.