Án titils Heimildamyndaröðini Án titils munum við kynnast fjórum a okkar öflugustu myndlistamönnum. Öll hafa þau menntað sig og starfað bæði hérlendis og erlendis og sýnt verk sýn í söfnum um víða veröld og hafa selt verk sín til safna, einkaaðila og stofnanna. Myndirnar fjalla um myndlistamenn sem hafa fengið margþátta viðurkenningu fyrir störf sín og verk. Við fjöllum um myndlistamenn sem hafa ekki gefist upp á lífsstarfi sínu þótt á móti blési og hafa þau marg oft þurft að leggja allt undir til að sinna lífsköllun sinni.