Gamaldags matur Í þáttunum Gamaldags matur fær þáttastjórnandinn Erna Ýr Öldudóttir til sín fjölbreyttan hóp gestakokka sem spreyta sig í eldhúsinu við að framreiða sígilldan séríslenskan mat.