Tignarlegu tæfurnar Hlaðvarpsþættirnir Tignarlegu tæfurnar fjalla um sambönd, kynlíf og stefnumótamenningu á 21 öldinni og fróðleik í kringum það viðfangsefni. Ásamt því segja þær Agnes og Vala skemmtilegar sögur úr lífi sínu og fá til sín gesti til að gera slíkt hið sama.