Hvað viltu verða? Rafeindavirki eða fara á tölvubraut Hvort sem þú vilt læra að búa til tölvubúnað eða forrita fyrir tölvur þá eru hér kynningar sem þú hefðir áhuga á að horfa á.