Uppkast meistaramótið í Pílu Uppkast meistaramótið var haldið 26. febrúar þar sem átta færustu pílukastarar karla og fjórir bestu pílarar kvenna tómust á um meistari meistaranna bikarinn.