Þegar það koma háir boltar til þín. Hvernig ætlarðu að bregðast við? Í þessum þætti segir Sigurður Þórir okkur allt um móttöku hárra bolta.
Duration : 1m Maturity Level : all
Er mikilvægt að vanda sig í aukaspyrnum eða er bara best að drífa sig í að skjóta svo leikurinn geti haldið áfram? Sigurður Þórir Þorsteinsson segir okkur allt um málið.
Kunnið þið að skjóta á mark? „Uhhhh já! Auðvitað kann ég að skjóta á mark“, segja flestir. En til þess að verða eins góð og við mögulega getum þurfum við að æfa skottæknina. Í þessum þætti fjallar Sigurður Þórir um skottækni.
Duration : 2m Maturity Level : all
Hvað þarf að hafa í huga þegar maður skallar boltann? Sigurður Þórir Þorsteinsson fyrir yfir málið þessum þætti.
Skiptir það máli fyrir okkur venjast boltanum boltanum eða eigum við bara að fara beint að keppa í fótbolta? Sigurður Þórir Þorsteinsson fyrir yfir málið þessum þætti.
Það er ekki nóg að geta bara tekið á móti boltanum og sent hann strax frá okkur heldur þurfum við líka að kunna og geta rakið boltann áfram. Í þessum þætti fer Sigurður Þórir Þorsteinsson yfir knattrak og fleiri gagnleg atriði.
Hvernig getum við spyrnt boltanum á nákvæman hátt? Í þessum þætti segir Sigurður okkur allt um innanfótarspyrnur.
Duration : 57s Maturity Level : all
Langar þig að geta sparkað langt fram á völlinn eða skipt á milli kanta? Hvernig er best að spyrna langt? Í þessum þætti fjallar Sigurður um ristarspyrnur.
Þegar það kemur sending til ykkar þurfið þið að vera búin „að taka mynd“ af umhverfinu. En hvað þýðir það eiginlega? Í þessum þætti segir Sigurður okkur allt um hvað þarf að hafa í huga þegar maður tekur á móti jarðarboltum.