Mannslíkaminn er magnað fyrirbæri. En hvernig virkar hann? Í þessari þáttaröð segir Elín Edda Sigurðardóttir okkur allt um undur mannslíkamans.
Maturity Level : all
Allt í kringum okkur eru alls kyns lífverur, stórar og smáar. Jörðin okkar iðar af lífi. En hvernig lífverur eru þetta? Hvað einkennir þær? Hvernig eru þær ólíkar? Í þessari þáttaröð fer Gauti Eiríksson yfir flokkun lífvera.
Sjórinn í kringum Ísland iðar af lífi. Í þessari þáttaröð fjallar Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, kennari, um lífið í sjónum við Ísland og mikilvægi þeirra verðmæta sem þar leynast.
Í þessum þáttum kynnir Lalli okkur fyrir fjölbreyttum dýrategundum á sinni einstaka hátt. En verkefnið er ekki einfalt og þarf hann oft að takast á við flókin verkefni til þess að komast að heimkynnum dýranna.