Hvað er víkingur og hvernig var lífið á víkingaöld? Í þessari þáttaröð fer Stefán Andri Gunnarsson með okkur í ferðalag um heim víkinganna.
Maturity Level : all
Hjalti fer með okkur hratt yfir sögu mannskyns
Til hvers er lýðræði mikilvægur partur af okkar samfélagi? Hjalti fer yfir með okkur hvers vegna lýðræði er mikilvægt og hvernig það virkar
Við þurfum öll að hugsa vel um umhverfið okkar, en hvernig förum við að því? og hvað þýðir það?
Landafræði getur kennt okkur margt um umhverfið sem við búum í og hjálpað okkur að skilja hvernig við höfum áhrif á umhverfið okkar. Í þessari þáttaröð fer Hjalti Halldórsson yfir landafræði á skemmtilegan hátt.