Í þessum þætti Spurnar spyrjum við um DNA og erfðir. Umsjón: Björgvins Ívars Guðbrandssonar.
Duration : 5m Maturity Level : all
Í þessum þáttum ætlum við að velta fyrir okkur erfðum. Við ætlum að skoða af hverju ákveðin einkenni foreldra birtast í afkvæmum og hvernig lögmál erfðanna valda því að við erum ólík en samt svo lík.
Duration : 2m Maturity Level : all
Af hverju fæðast einstaklingar með mismunandi líffræðilegt kyn? Þessi spurning hefur fylgt mannkyninu í margar aldir og margar skrýtnar og skemmtilegar kenningar hafa komið fram. Nú vitum við að svarið liggur í genum og litningum. En hvað eru litningar og gen?
Duration : 3m Maturity Level : all
Ég er amma mín. Ég er svolítið eins og þú. Við erum manneskjur en samt erum við alls ekki eins. En hversu mikið erum við eins og af hverju erum við ólík? Hvernig virka erfðir eiginlega?
Duration : 4m Maturity Level : all
Árið 1996 fæddist kind. Hún fékk nafnið Dollý. En þetta var engin venjuleg kind. Hún var klónuð. Hún var afrit af annarri kind. Til þess að hægt væri að klóna kindina þurfti mjög flókna erfðatækni. En hvað er erfðatækni?