Eflaust þekkir þú mörg lönd og hefur jafnvel ferðast til annarra heimsálfa. En landafræði fjallar um meira en bara staðreyndir um lönd. Í þessum þætti segir Hjalti Halldórsson okkur allt um landafræði.
Duration : 2m Maturity Level : all
Vissir þú að þú ert auðlind? En hvað er auðlind eiginlega? Hvað er vistspor? Skiptir vistsporið okkar einhverju máli? Í þessum þætti segir Hjalti okkur allt um auðlindir og vistspor.
Duration : 4m Maturity Level : all
Sjálfbærni er mjög mikilvægt hugtak. En hvað þýðir að vera sjálfbær? Hjalti segir okkur allt um málið.
Duration : 5m Maturity Level : all
Til að skilja betur mismunandi lifnaðarhætti þarf að þekkja loftslag, gróðurfar og þær náttúruauðlindir sem fólk býr við. Hjalti segir okkur allt um málið í þessum þætti.
Kort eru snilld. Góð kort geta sagt meira en þúsund orð og veitt okkur miklar upplýsingar. Í þessum þætti skoðum lærum við allt um kort með Hjalta.
Duration : 0s Maturity Level : all
Hjalti leiðir okkur í gegnum 7 sturlaðar staðreyndir um heimsálfurnar.
Duration : 6m Maturity Level : all